top of page


MEРÞJÓNUSTU Á HEILANUM 

Rannsóknir, þróun og nýsköpun í þjónustu

Útrétt hönd heldur á heila í lófanum með fjólubláum bakgrunni og fjólubláum litbrigðum, sem táknar skapandi hugsun í nýsköpun á þjónustu.

 

Þitt álit

skiptir
ÖLLU
máli


Vilt þú leggja þitt af mörkum til þróunar
á góðri þjónustu og jafnvel vera á meðal fyrstu
til að prófa nýjungar?

 

Image by Madison Oren
All Hands In

 

Vertu memm


Þjónustuveitan leggur áherslu á samstarf við einstaklinga, fyrirtæki, félagasamtök og stofnanir um nýsköpunar- og þróunarverkefni sem samræmast hlutverki, tilgangi og markmiðum Þjónustuveitunnar og uppfylla sjálfbærniskilyrðin
 

bottom of page